Rækjur Til að einfalda rækjurnar set ég þær bara í tvo flokka, stórar eða litlar síðan geta komið endalausir undirflokkar enda mikil gróska í því að fá fram nýja liti og afbrigði í minni tegundunum