Uncategorized
Hvað er að gerast
2023
Þegar ég hef auka tíma þá set ég inn myndir hér og þar og smám saman mun þetta fara að þéttast
og auðvitað á ég ekkert góðar myndir af öllum tegundum svo ég þarf líka að reyna að taka fleiri myndir af ákveðnum tegundum til að bæta gæðin
mikið af myndum á ég eftir að sortera til að geta farið að setja þær tegundir hér inn og eru sumir flokkar því enn hálf tómir eins og td pleggar
og auðvitað vantar flestar undirsíður en þær detta inn ein og ein og hef ég td.verið að setja inn frá mbuna Malawi sikliður í janúar